Fálmarift. fálmarar) eru tveir þreifiangar sem eru fremst á höfði margra skordýra. Fálmarar nema snertingu, hreyfingu lofts, hita, hljóð og þó aðallega lykt og bragð.

Ýmsar tegundir fálmara

Önnur nöfn yfir fálmara

breyta

Fálmari á sér önnur nöfn á íslensku, en þau eru: fálmangi, fálmstöng, fálmur, þreifari, þreifiangi, þreifihorn og þukla. Benedikt Gröndal nefndi þá fjaðurskúfa í „Dýrafræði“ sinni: karlflugan hefir tvo fjaðurskúfa á höfðinu, en kvennflugan hefir brodd aptur úr sér, og hún ein getur stúngið.

   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.