Veiðihár (kampar,[1] granahár, mjálmur eða kjafthár) eru löng og stinn hár á snjáldri ýmissa dýra, t.d. katta, ljóna og refa. Veiðihár eru skynfæri, en þau nema vel hreyfingu í grasi til dæmis, sem kemur sér vel þegar veitt er í myrkri.

Tilvísanir breyta

  1. Orðið ‚kampar‘ er ávalt notað í flertölu þegar átt er við veiðihár, en í eintölu er það kampur. „Beyging orðsins „kampur". á Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.