Skoska (Scots) er vesturgermanskt, enskt tungumál sem talað er í láglöndum Skotlands og á Norðureyjum, ásamt hluta Norður-Írlands, þar sem hún nefnist ulster-skoska (Ulstèr-Scotch). Skoska er stundum nefnd lágskoska (skoska: Lallans; enska: Lowland Scots) til þess að greina hana frá skoskri gelísku, keltneskri tungu sem töluð er í skosku hálöndunum og á Suðureyjum.

Skoska
Scots
Málsvæði Skotland (Skosku láglöndin, Katanes, Norðureyjar), Norður-Írland og Norður-England
Heimshluti Bretlandseyjar
Fjöldi málhafa Skotland: 1,5 milljónir
Norður-Írland: 30.000
Írland: nokkrir þúsund
England: fáeinir
Sæti óþekkt
Ætt Indóevrópska

 Germanska
  Vesturgermanska
   Engilfrísneska
    Ensk mál
     Skoska

Skrifletur Latneskt stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
hvergi
Viðurkennt minnihlutamál {{{minnihlutamál}}}
Fyrsta mál
heyrnarlausra
{{{fyrsta mál}}}
Stýrt af engum, en Dictionary of the Scots Language hefur mikil áhrif
Tungumálakóðar
ISO 639-1 enginn
ISO 639-2 sco
ISO 639-3 {{{iso3}}}
SIL sco
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Wikipedia
Wikipedia: Skoska, frjálsa alfræðiritið

Sumir telja skosku enska mállýsku en ekki aðgreint tungumál. Þetta er ágreiningsmál á meðal málvísindamanna.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.