Sjálfstæðisflokkur Púertó Ríkó

Sjálfstæðisflokkur Púertó Ríkó (spænska: Partido Independentista Puertorriqueño) er stjórnmálaflokkur sem berst fyrir sjálfstæði Púertó Ríkó frá Bandaríkjunum.

Fáni: Sjálfstæðisflokkur Púertó Ríkó (PIP)

Flokkurinn var stofnaður 20. október 1946.