Simpsons kvikmyndin
The Simpsons Movie
Simpsonskvikmyndin plagat
Tegund {{{tegund}}}
Framleiðsluland {{{land}}}
Frumsýning Fáni BandaríkjanaFáni Íslands 27. júlí, 2007
Tungumál enska
Lengd 87 mín.
Leikstjóri David Silverman
Handritshöfundur
Saga rithöfundur
Byggt á {{{byggt á}}}
Framleiðandi James L. Brooks
Matt Groening
Al Jean
Mike Scully
Richard Sakai
Leikarar * Dan Castellaneta - Homer og fleiri
Sögumaður {{{sögumaður}}}
Tónskáld {{{tónlist}}}
Kvikmyndagerð {{{kvikmyndagerð}}}
Klipping {{{klipping}}}
Aðalhlutverk
Aðalhlutverk
Íslenskar raddir {{{íslenskar raddir}}}
Fyrirtæki {{{fyrirtæki}}}
Dreifingaraðili {{{dreifingaraðili}}}
Aldurstakmark Leyfð
Ráðstöfunarfé $75,000,000 (áætlað)
Undanfari '
Framhald '
Verðlaun
Heildartekjur {{{heildartekjur}}}
Síða á IMDb

Simpsons kvikmyndin (enska: The Simpsons Movie) er teiknimynd í fullri lengd byggð á þáttaröðinni Simpson-fjölskyldan.

Íslensk talsetningBreyta

Davíð Þór Jónsson þýddi kvikmyndina á íslensku fyrir talsetningu og Jakob Þór Einarsson leikstýrði henni. Þeir sem ljáðu raddir sínar voru meðal annars Örn Árnason sem Homer, Margrét Gunnarsdóttir sem Marge, Sigrún Edda Björnsdóttir sem Bart og Álfrún Örnólfsdóttir sem Lisa.[1]

HeimildirBreyta

  1. Fréttablaðið 28. júlí 2007 bls 38
   Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.