Frumskottur
Frumskottur (fræðiheiti: Protura[2][3]) eru mjög smá (<2 mm löng), jarðvegsdýr, sem fyrst voru uppgötvuð á 19. öld. Stundum eru þau talin til eigin flokks og stundum eru þau talin til skordýra.[1][4][5][6][7][8]
Frumskottur | ||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Acerentomon tegund undir smásjá
| ||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||
| ||||||||||
Families [1] | ||||||||||
Acerentomata Eosentomata |
Yfir 800 tegundir eru þekktar sem skiptast á milli sjö ættkvísla. Nálægt 300 tegundir eru í einni ættkvísl, Eosentomon.[1][9]
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 1,2 Andrzej Szeptycki (2007). „Catalogue of the World Protura“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 16. febrúar 2012. Sótt 15. maí 2019.
- ↑ „Proturans / Coneheads“. North Carolina State University College of Agriculture and Life Sciences. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. maí 2008. Sótt 30. júlí 2008.
- ↑ „Order Protura - Coneheads“. http://bugguide.net bugguide.net, hosted by Iowa State University Department of Entomology. Sótt 30. júlí 2008.
- ↑ Charles S. Henry (2005). „Insect phylogeny“. University of Connecticut. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. september 2006.
- ↑ Galli, Loris; Shrubovych, Julia; Bu, Yun; Zinni, Matteo (2018). „Genera of the Protura of the World: diagnosis, distribution, and key“. ZooKeys (772): 1–45. doi:10.3897/zookeys.772.24410.
- ↑ Ryuichiro Machida (2006). „Evidence from embryology for reconstructing the relationships of hexapod basal clades“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 20. júlí 2007.
- ↑ Charles E Cook, Qiaoyun Yue & Michael Akam (2005). „Mitochondrial genomes suggest that hexapods and crustaceans are mutually paraphyletic“. Proceedings of the Royal Society B. 272 (1569): 1295–1304. doi:10.1098/rspb.2004.3042. PMC 1564108. PMID 16024395.
- ↑ P. J. Gullan & P. S. Cranston (1994). The insects: an outline of entomology. Chapman and Hall. ISBN 978-0-412-49360-7.
- ↑ G Pass & NU Szucsich (2011). „100 years of research on the Protura: many secrets still retained“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 18. júní 2020. Sótt 15. maí 2019.
Tenglar
breyta- Proturans on the University of Florida / Institute of Food and Agricultural Sciences Featured Creatures website
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Frumskottur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Protura.