Oklahoma City Thunder
(Endurbeint frá Seattle SuperSonics)
Oklahoma City Thunder er körfuboltalið frá Oklahoma City í Oklahoma og spilar í NBA deildinni. Liðið hét Seattle SuperSonics frá 1967-2008 og vann einn meistaratitil árið 1979. Liðið komst síðast í úrslit árið 2011-2012 þegar það tapaði fyrir Miami Heat.
Oklahoma City Thunder | |
Deild | Norðvesturriðill, Vesturdeild, NBA |
Stofnað | 1967 |
Saga | Seattle SuperSonics 1967–2008 Oklahoma City Thunder 2008– |
Völlur | Chesapeake Energy Arena |
Staðsetning | Oklahoma City, Oklahoma |
Litir liðs | Blár, rauður og gulur |
Eigandi | Professional Basketball Club LLC |
Formaður | Sam Presti |
Þjálfari | Mark Daigneault |
Titlar | 1 NBA titlar 4 deildartitlar 11 riðilstitlar |
Heimasíða |