Miami Heat (gælunafn: The Heat) er atvinnumannalið í körfubolta frá Miami, Flórída sem spilar í NBA deildinni í Bandaríkjunum. Liðið var stofnað árið 1988 þegar deildin fjölgaði liðum ( einnig Orlando Magic, Charlotte Hornets, Minnesota Timberwolves) Alls hefur liðið unnið 3 NBA titla en liðið komst í úrslit til að mynda árin 2011-2014. Heat komst í úrslit 2020 en tapaði 4-2 fyrir Los Angeles Lakers og aftur 2023 þar sem það tapaði fyrir Denver Nuggets 4-1.

Miami Heat
Merki félagsins
Miami Heat
Deild Suðausturriðill, Austurdeild, NBA
Stofnað 1988
Saga Miami
1988 - nú
Völlur American airlines arena
Staðsetning Miami, Flórída
Litir liðs Svartur, rauður og gulur
              
Eigandi Micky Arinson
Formaður Pat Riley
Þjálfari Eric Spoelstra
Titlar 3 NBA titlar
(2006,2012,2013)
Heimasíða

Meðal þekktra leikmanna sem hafa spilað með liðinu eru: LeBron James, Dwyane Wade, Tim Hardaway, Shaquille O'Neal og Alonzo Mourning.

Heimild

breyta