Savanna tríóið - Havah nageela

Platan Savanna-tríóið er 45-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1964. Þetta er seinni plata tríósins sem kom út hjá útgáfunni. Á henni flytur Savanna-tríóið fjögur lög. Tríóið skipa Troels Bendtsen, Björn Björnsson og Þórir Baldursson. Gunnar Sigurðsson leikur með tríóinu á bassa. Útsetningar: Þórir Baldursson. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Ljósmynd á forsíðu Kristján Magnússon og á bakhlið Ingimundur Magnússon. Prentun: Öskjur og prent. Pressun: AS Nera í Osló.

Savanna-tríóið
Bakhlið
EXP-IM 117
FlytjandiSavannatríóið, Gunnar Sigurðsson
Gefin út1964
StefnaDægurlög
ÚtgefandiÍslenzkir tónar

Lagalisti breyta

  1. Það er svo margt - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag - Jónas Hallgrímsson
  2. Havah nageela - Lag - texti: Hebreskt þjóðlag - Hljóðdæmi
  3. Austan kaldinn - Lag - texti: Íslenskt þjóðlag - Örn Arnarson
  4. Bjarni bróðir minn - Lag - texti: Þórir Baldursson - íslensk þjóðvísa - Hljóðdæmi