Kristján Magnússon
Kristján H. Magnússon (1903 – 1937) var íslenskur listmálari frá Ísafirði. Hann fór 17 ára gamall til Bandaríkjanna og hóf skömmu síðar listnám við Massachusetts-listaskólann í Boston. Eftir fimm ára nám bjó hann áfram í Bandaríkjunum til ársins 1929 og tók virkan þátt í sýningarhaldi við góðan orðstír. Verk Kristjáns eru oftast gerð af mikilli leikni og skólaðri kunnáttu en viðfangsefnin einfölduð, drættirnir ljósir og litir með þíðum, áferðarfallegum blæ.
Nám
breyta- 1921-1926 Massachusetts School of Arts, Boston, Bandaríkin
- Tilsögn hjá Guðmundi Jónssyni frá Mosdal, Ísland
Helstu sýningar
breyta- 1994 Kristján H. Magnússon, Stöðlakot, Ísland
- 1986 Kristján H. Magnússon, Listasafn Ísafjarðar, Ísland
- 1952 Kristján H. Magnússon, Minningarsýning Listamannaskálinn Ísland
- 1936 London, Bretland
- 1933 Ísafjörður, Ísland
- 1933 "Paintings of Iceland by Kristján H. Magnússon", Worchester Art Museum, Bandaríkin
- 1933 Bankastræti 6, Ísland
- 1932 Sýning í Bandaríkjunum, Bandaríkin
- 1931 The Fine Art Society Ltd., Bretland
- 1930 The Alpine Club, Bretland
- 1929 Góðtemplarahúsið, Gúttó, Ísland
- 1929 K.R. húsið, Ísland
- 1927 Copley Gallery, Bandaríkin
Heimildir
breyta- http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3549703
- http://www.umm.is/UMMIS/Listamenn/Listamadur/455 Geymt 17 nóvember 2015 í Wayback Machine
- http://www.mbl.is/greinasafn/grein/718117/
- http://www.listasafn.akureyri.is/v1/listak0901/frumh.htm[óvirkur tengill]
- http://vulkan.blog.is/blog/vulkan/entry/1030910/