Zaporízjzja
Zaporízjzja (úkraínska: Запоріжжя) er borg í Suður-Úkraínu. Borgin er sjötta stærsta borg Úkraínu. Í borginni búa um 760 þúsund manns[1] og er hún stjórnarsetur fyrir Zaporízjzja-fylki (úkraínska: Запорізька область, Zaporizka oblast). Borgin liggur í suðurhluta landsins víð fljótið Dnjepr.
Zaporizja | |
---|---|
Land | Úkraína |
Íbúafjöldi | 764.000 (2018) |
Flatarmál | 334 km² |
Póstnúmer | 69000—499 |
Vefsíða sveitarfélagsins | https://zp.gov.ua/en |
Saga
breytaElstu heimildir um borgina eru frá árinu 952[2]. Á tímum Garðaríki á yfirráðasvæði nútímaborgar voru þveranir yfir Dnjepr í landnám Protoltja á suðurhluta eyjunnar Khortytsia.
Borgin hét Aleksandrovsk frá 1770 til 1920 þegar hún var hluti af Rússneska keisaradæminu. Á sovéttímanum varð borgin mikilvæg iðnaðarborg. Í seinni heimsstyrjöld héldu Þjóðverjar borginni í 2 ár og eyðilögðu verksmiðjur þegar þeir hörfuðu.
Í innrás Rússa í Úkraínu 2022 héldu Rússar kjarnorkuverinu nálægt borginni sem er það stærsta í Evrópu.
Landfræði
breytaZaporízjzja er 444 km suðaustan af Kænugarði. Í gegnum borgina rennur Dnjepr sem tæmist í Svartahaf og tengir borgina við Svartahafið og Asovshafið. Borgin liggur á meginlandsloftslagssvæðinu sem einkennist af heitum sumrum með lítilli úrkomu. Loftslag er þurrt og er meðalhiti á sumrin +22 °C og á veturna –2.7 °C.
Veðuryfirlit
|
Hverfaskipting
breytaBorginni er skipt í 7 stjórnsýsluumdæmi:
|
Íbúar hverfanna í borginni Zaporízjzja frá og með 1. nóvember 2015[1]:
№ | Nafn | Fjöldi, einstaklingar | Hlutfall |
---|---|---|---|
1 | Oleksandrívskyj | 68 666 | 9,06 % |
2 | Zavodskyj | 50 750 | 6,7 % |
3 | Komunarskyj | 133 752 | 17,64 % |
4 | Dníprovskyj | 135 934 | 17,95 % |
5 | Voznesenívskyj | 101 349 | 13,37 % |
6 | Chortyckyj | 115 641 | 15,27 % |
7 | Sjevtjenkívskyj | 151 558 | 20,0 % |
Efnahagsmál
breyta- Málmvinnsla
- Vélaverkfræði
- Orkuframleiðsla
- Rannsóknarstofnanir
Borgarstjórn
breytaZaporízjzja er stjórnarsetur fyrir Zaporízjzja-sýslu.
Menntun
breyta- Zaporizjzja þjóðháskólinn (úkraínska Запорізький Національний Університет)
- Zaporizjzja Fjölbrautaskólaháskólinn (úkraínska Національний університет «Запорізька політехніка»)
- Zaporizjzja Læknaháskólinn (úkraínska Запорізький державний медичний університет)
Vinabæir
breytaMyndasafn
breytaTilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 Головне управління статистики у Запорізькій області — Чисельність населення м. Запоріжжя
- ↑ Запорізька містька рада (júni 2014). „Про затвердження звіту робочої групи із уточнення дати заснування м. Запоріжжя“ (úkraínska). Запорізька міська рада. Офіційний сайт.
Tenglar
breyta- Zaporizhzhia City Council Geymt 28 mars 2020 í Wayback Machine
- Zaporizhzhia. Seven ways to adventure Geymt 16 maí 2020 í Wayback Machine