Oberhausen
Oberhausen er borg í Rín-Ruhr-stórborgarsvæðinu í Norðurrín-Vestfalía í Vestur-Þýskalandi. Hún er á milli Duisburg og Essen og hefur um 210 þúsund íbúa (2018). Oberhausen er fremur ungur þéttbýlisstaður; fékk bæjarréttindi 1874 og borgarréttindi 1901. Uppbyggingin tengdist kola og stáliðnaði.
Í borginni er stuttmyndahátíð (International Short Film Festival Oberhausen).
Heimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Oberhausen“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 13. ág. 2020.