Samheitaorðabók
Samheitaorðabók er orðabók sem inniheldur orð í stafrófsröð og við hvert orð eru gefin upp samheiti og stundum andheiti. Í samheitaorðabókum, ólíkt venjulegum orðabókum, eru engar orðskýringar eða framburðarlýsingar. Upphafsmaður íslensku samheitaorðabókarinnar var Þórbergur Þórðarson.
Í bókasafns- og upplýsingafræði er einnig rætt um kerfisbundna efnisorðaskrá eða kerfisbundin efnisorðalykil, sem er þó ekki það sama og efnisorðaskrá.
Tenglar
breyta- Íslenskt orðanet hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
- Kerfisbundinn efnisorðalykill, hjá Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni.
- Bætt aðgengi að upplýsingum um listir, grein í tímaritinu Bókasafnið eftir Arndísi S. Árnadóttur.