Framburður er það hvernig orð eru sögð (borin fram) í töluðu máli, venjulega með vísun til hljóðfræðinnar og hljóðkerfis hvers tungumáls. Framburður getur verið mismunandi milli hópa málhafa í tilteknu tungumáli. Í íslensku má nefna sem dæmi um staðbundinn framburð bæði norðlenskan framburð og skaftfellskan einhljóðaframburð.

Enska skammstöfunin IPA skrifuð með táknum alþjóðlega hljóðstafrófsins.

Sjá einnig

breyta
   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.