Orðabók
samansafn orða og merkinga þeirra
Orðabók er bók sem inniheldur lista yfir orð ákveðins tungumáls (lang oftast í stafrófsröð) og gefur upplýsingar um merkingu, framburð, orðsifjafræði (sjá orðsifjabækur), beygðar myndir o.s.fv.
Nafnorð eru oftast gefin upp með kenniföllum, og sagnorð oft gefin upp með kennimyndum þeirra.
Tengt efni
breyta- Lexicon poeticum antiquæ linguæ septentrionalis tvítyngd (íslensk-latnesk)
- Lexicon Islandico-Latino-Danicum - fjöltyngd orðabók (íslensk, latnesk dönsk orðabók)
Tenglar
breyta- Listi yfir netorðabækur á Norðurlandamálunum á Norden.org[óvirkur tengill]
- Jón Ólafsson: Orðabók Íslenzkrar tungu að fornu og nýju; grein í Skírni 1913
- 65. þúsund uppsláttarorð í nýju orðabókinni; grein í Alþýðublaðinu 1963
- Enginn lifir orðalaust - úr sögu orðabóka; grein í Bóksafninu 2003
Dæmi um orðabækur
- Orðasafn Íslenska Stærðfræðafélagsins Geymt 7 mars 2011 í Wayback Machine íðorðabók