Opna aðalvalmynd
Tvær íslensk-enskar tvítyngdar orðabækur.

Orðabók er bók sem inniheldur lista yfir orð ákveðins tungumáls (lang oftast í stafrófsröð) og gefur upplýsingar um merkingu, framburð, orðsifjafræði (sjá orðsifjabækur), beygðar myndir o.s.fv.

Nafnorð eru oftast gefin upp með kenniföllum, og sagnorð oft gefin upp með kennimyndum þeirra.

Tengt efniBreyta

TenglarBreyta