Sóley Elíasdóttir

Sóley Elíasdóttir (f. 13. júlí 1967) er íslensk leikkona. Hún er eiginkona Hilmars Jónssonar, leikara, og systir Laufeyjar Elíasdóttur, leikkonu.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttumBreyta

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1988 Áramótaskaupið 1988
1992 Sódóma Reykjavík Unnur
1996 Áramótaskaupið 1996
1998 Sporlaust Hjúkrunarkona
2006 Blóðbönd Nína

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.