Síglaðir söngvarar

Síglaðir söngvarar er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1973. Platan er í mónó. Síglaðir söngvarar er barnaleikrit eftir Thorbjörn Egner - Tónlist eftir Thorbjörn Egner o.fl. Þýðendur: Hulda Valtýsdóttir og Kristján frá Djúpalæk. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Hljómsveitarstjóri: Carl Billich. Stytting og lagfæring á handriti gerð af leikstjóra. Prentun: Valprent hf.

Síglaðir söngvarar
Bakhlið
T 07
FlytjandiÝmsir
Gefin út1973
StefnaBarnaleikrit
ÚtgefandiTónaútgáfan

Persónur og leikendur

breyta