Lárus Ingólfsson
Lárus Ingólfsson (22. júní 1905 – 22. september 1981) var íslenskur leikari. Hann var vinsæll gamanleikari og gamanvísnasöngvari og helsti leikmynda- og búningateiknari á sinni tíð.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ „Merkisdagar íslenskrar leiklistarsögu“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. september 2008. Sótt 14. september 2008.