Lárus Ingólfsson (22. júní 190522. september 1981) var íslenskur leikari. Hann var vinsæll gamanleikari og gamanvísnasöngvari og helsti leikmynda- og búningateiknari á sinni tíð.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. „Merkisdagar íslenskrar leiklistarsögu“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. september 2008. Sótt 14. september 2008.
   Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.