Sæmundur Stefánsson

Sæmundur Stefánsson (9. október 185910. maí 1945) var íslenskur holdsveikisjúklingur sem er þekktur fyrir ævisögu sína, „Ágrip af æfisögu eins sjúklingsins í Laugarnesi“, sem birtist í Morgni árið 1924. Þar segir hann frá æsku sinni í Borgarfirði þar sem hann bjó í fyrstu við harðræði sem niðursetningur og síðar vinnumaður í vistarbandi. Hann var greindur með holdsveiki og fékk vist á Laugarnesspítala árið 1901.

Tenglar breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.