Sport Club Corinthians Paulista

Corinthians er brasilískt knattspyrnufélag frá São Paulo. Liðið var stofnað 1. september 1910. Corinthians hefur unnið Brasilísku deildina fimm sinnum síðan hún var stofnuð 1971.

SigrarBreyta

  • Brasilískir meistarar: 6

1990, 1998, 1999, 2005, 2011, 2015

  • Brasilíska bikarkeppnin: 3

1995, 2002, 2009

  • São Paulo meistarar: 27

1914, 1916, 1922, 1923, 1924, 1928, 1929, 1930, 1937, 1938, 1939, 1941, 1951, 1952, 1954, 1977, 1979, 1982, 1983, 1988, 1995, 1997, 1999, 2001, 2003, 2009, 2013

  • FIFA heimsmeistarakeppni félagsliða: 2

2000, 2012

TengillBreyta

C