Ronaldinho
(Endurbeint frá Ronaldo de Assis Moreira)
Ronaldo de Assis Moreira, þekktastur sem Ronaldinho, (21. mars 1980 í Porto Alegre í Brasilíu) er brasilískur fyrrum knattspyrnumaður. Hann hóf feril sinn í Brasilíu með Gremio í Brasilíu en hélt síðar til Evrópu og spilaði með Paris Saint German, A.C. Milan og F.C. Barcelona á Spáni þar sem hann hann vann tvo Spánartitla og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Ronaldinho var valinn besti leikmaður heims tvö ár í röð (2004 og 2005). Ronaldinho lagði skóna á hilluna árið 2018 en þá hafði hann spilað í nokkur ár í heimalandinu. [1]
Ronaldinho | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Ronaldo de Assis Moreira | |
Fæðingardagur | 21. mars 1980 | |
Fæðingarstaður | Porto Alegre, Brasilía | |
Hæð | 1,82 m | |
Leikstaða | Sókndjarfur miðjumaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Flamengo | |
Númer | 80 | |
Yngriflokkaferill | ||
1997–1998 | Grêmio | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1998–2001 | Grêmio | 35 (14) |
2001–2003 | Paris Saint-Germain | 53 (17) |
2003–2008 | Barcelona | 145 (70) |
2008–2011 | A.C. Milan | 14 (7) |
2011-2012 | Flamengo | 33 (15) |
2012-2014 | Atlético Mineiro | 48 (16) |
2014-2015 | Querétaro | 25 (8) |
2015 | Fluminese | 7 (0) |
Landsliðsferill2 | ||
1997 1998-1999 1999-2008 1999–2013 |
Brasilía U17 Brasílía U20 Brasilía U23 Brasilía |
13 (3) 17 (8) 27 (18) 97 (33) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Tilvísanir
breyta- ↑ Ronaldinho leggur skóna á hilluna Rúv, skoðað 18. jan, 2018.
Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.