Robert Buron
Robert Buron (fæddur í París 27. febrúar 1910, dáinn 28. apríl 1973) var franskur stjórnmálamaður og borgarstjóri í Laval frá 1971 til 1973.[1]
Robert Buron | |
---|---|
Fjármálaráðherra Frakklands | |
Í embætti 8. janúar 1953 – 28. júní 1953 | |
Í embætti 20. janúar 1955 – 23. febrúar 1955 | |
Borgarstjóri Laval | |
Í embætti 1971 – 1973 | |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 27. febrúar 1910 París, Frakklandi |
Látinn | 28. apríl 1973 (63 ára) París, Frakklandi |
Maki | Marie-Louise Trouillard (g. 1938) |
Börn | Martine |
Háskóli | Lycée Henri IV |
Starf | Hagfræðingur, stjórnmálamaður |
Buron var rænt árið 1961 í valdaránstilraun í Alsír. Árið 1965 stofnaði hann stjórnmálahreyfinguna Objectif 72. [2]
Í Laval hefur skóli verið nefndur eftir honum.[3]
Bækur
breyta- Marcel Launay, Robert Buron, témoignages de Pierre Pflimlin et Jean Offredo, Paris: Beauchesne, 1993, 208 p. (Politiques & chrétiens).
- Michel Gaignard, "Robert Buron s'implante en Mayenne", L'Oribus, num. 65, march 2006.
Tilvísanir
breyta
Fyrirrennari: Francis Le Basser |
|
Eftirmaður: André Pinçon |