Richard Speight Jr.
Richard Speight Jr. (fæddur 4. september 1970) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Band of Brothers, The Agency, Jericho og Supernatural.
Richard Speight Jr. | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | Richard Speight Jr. 4. september 1970 |
Ár virkur | 1984 - |
Helstu hlutverk | |
Sgt. Warren „Skip“ Muck í Band of Brothers Lex í The Agnecy Bill í Jericho Trickster/Gabriel/Loki í Supernatural |
Einkalíf
breytaRichard er fæddur og uppalinn í Nashville í Tennessee. Hann stundaði nám við University of Southern California School of Theater.
Ferill
breytaFyrsta hlutverk Speight var í sjónvarpsmyndinni Love Leads the Way: A True Story frá árinu 1984 og hefur síðan þá komið fram í nokkrum kvikmyndun en er aðallega þekktastur fyrir hlutverk sín í sjónvarpi.
Fyrsta stóra gestahlutverk hans í sjónvarpi var árið 1989 í Freddy's Nightmares og hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við: Running the Halls, ER, Yes Dear, CSI: Miami, Life og Alias.
Speight var árið 2001 ráðinn til þess að leika Sgt. Warren „Skip“ Muck í sjónvarps míniseríunni Band of Brothers sem var framleidd af Steven Spielberg og Tom Hanks. Síðan hefur hann leikið aukahlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við The Agency sem tölvuhakkarinn Lex, sem Bill í Jericho og sem Trickster (erkiengilinn Gabríel) í Supernatural
Hefur hann komið fram í kvikmyndum á borð við Speed 2: Cruise Control, Independence Day, Thank You for Smoking og The Last Big Attraction.
Kvikmyndir og sjónvarp
breytaKvikmyndir | |||
---|---|---|---|
Ár | Kvikmynd | Hlutverk | Athugasemd |
1987 | Ernest Goes to Camp | Brooks | |
1996 | Independence Day | Ed | |
1997 | Menno´s Mind | Kal, samstarfsmaður Mennos | |
1997 | Speed 2: Cruise Control | Starfsmaður á þilfari 'C' | |
1998 | Sugar: The Fall of the West | ónefnt hlutverk | |
1999 | The Last Big Attraction | Christopher Canby | |
2000 | In Good We Trust | Robert | |
2000 | Big Monster on Campus | Teiknimyndasögu sölumaður | sem Richard Speight |
2000 | North Beach | Pete | |
2000 | Dave´s Blind Date | Dave | |
2002 | Mr. Lucke | DJ Tom Bush | Talaði inn á |
2005 | Love for Rent | George | |
2005 | Thank You for Smoking | Lærlingur | |
2006 | Open Water 2: Adrift | James | |
2011 | Crave | Master Rupert | Kvikmyndatökum lokið |
2011 | Applebox | Bryan Watercress | Kvikmyndatökum lokið |
2012 | noobz | Jeff | Kvikmyndatökur í gangi |
Sjónvarp | |||
Ár | Titill | Hlutverk | Athugasemd |
1984 | Love Leads the Way: A True Story | Jimmy | Sjónvarpsmynd |
1988 | Goodbye, Miss 4th of July | Ungur maður | Sjónvarpsmynd |
1989 | ABC Afterschool Specials | Kenny | Þáttur: Torn Between Two Fathers |
1989 | Freddy´s Nightmares | Oliver | 2 þættir |
1990 | Elvis | Leon | Þáttur: Bel Air Breakdown |
1990 | China Beach | Maður nr. 2 | Þáttur: The Gift |
1990 | By Dawn´s Early Light | SAC vörður | Sjónvarpsmynd sem Richard Speight |
1990 | Matlock | Sendill | Þáttur: The Cover Girl |
1993 | Running the Halls | Mark G. 'The Shark' Stark | 13 þættir |
1995 | Amanda & the Alien | Jojo yfirmaður á kaffihúsi | Sjónvarpsmynd |
1994 | Dead Weekend | Uppreisnarseggur nr. 1 | Sjónvarpsmynd |
1995 | ER | Barinski | Þáttur: Summer Run |
1995 | Out There | Starfsmaður | Sjónvarpsmynd |
1996 | Party of Five | Miller West | Þáttur: Benefactors |
1996 | Hypernauts | Geimverusali | Þáttur: Battle of Vekara |
1997 | Built to Last | Stanley | Þáttur: Pilot |
1998 | L.A. Doctors | Carl | Þáttur: Nate Expectations |
1997-1999 | JAG | Warren Toobin Lt. Michael Gerter |
2 þættir |
2001 | Sam´s Circus | Bedpan | Sjónvarpsmynd |
2001 | Band of Brothers | Sgt. Warren 'Skip' Muck | 7 þættir |
2001-2003 | The Agency | Lex | 35 þættir |
2005 | Alias | Derek Modell | Þáttur: Ice |
2005 | CSI: Miami | Kevin Banks | Þáttur: Vengeance |
2005 | Into the West | Rupert Lang | Þáttur: Ghost Dance |
2005 | Yes Dear | Frank | 2 þættir |
2006-2008 | Jericho | Bill | 20 þættir |
2008 | The Consultants | Oliver | Sjónvarpsmynd |
2009 | Life | Dean Ellis | Þáttur: Re-Entry |
2007-2010 | Supernatural | Trickster Erkiengillinn Gabríel Loki |
4 þættir |
2010 | Memphis Beat | Donald | Þáttur: Suspicious Minds |
2010 | Look | Nauðgari | 3 þættir |
2011 | Justified | Jed Berwind | 3 þættir |
2013 | To Appomattox | Nathan Wexler | 7 þættir |
Tilvísanir
breytaHeimildir
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Richard Speight Jr.“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 18. mars 2011.
- Richard Speight Jr. á IMDb