Steven Spielberg

Bandarískur kvikmyndagerðarmaður

Steven Allan Spielberg (f. 18. desember 1946) er bandarískur kvikmyndaleikstjóri sem hefur hlotið fern Óskarsverðlaun fyrir störf sín; árið 1986 fékk Spielberg minningarverðlaun Irving G. Thalberg fyrir framleiðslu kvikmynda, mynd hans Listi Schindlers (1993) hlaut Óskarsverðlaunin fyrir bestu leikstjórn og bestu kvikmynd og Björgun óbreytts Ryans (1998) fékk verðlaun fyrir bestu leikstjórn.

Steven Spielberg - 2017
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.