Í embætti ríkissaksóknara felst æðsta stig ákæruvalds sem ráðherra skipar í með þeim forsendum að viðkomandi uppfylli lagaleg skilyrði til úthlutunar í embætti dómara við Hæstarétt. Ríkissaksóknari vinnur með vararíkissaksóknara og saksóknurum. Hann er til húsa að Hverfisgötu 6 í Reykjavík.

Ríkissaksóknari er Sigríður J. Friðjónsdóttir, skipuð 4. apríl 2011 af Ögmundi Jónassyni innanríkisráðherra.[1] Hún tók við embættinu af Valtý Sigurðssyni.

Vararíkissaksóknari er Helgi Magnús Gunnarsson.[2]

Heimild breyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. https://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/04/04/sigridur_skipud_rikissaksoknari/
  2. http://www.rikissaksoknari.is/um-embaettid/starfsmenn/