Psych
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Psych er bandarískur gamanþáttur sem var frumsýndur á USA Network 7. júlí 2006. Þátturinn er sýndur á íslensku sjónvarpstöðinni SjáEinum. Þátturinn er skrifaður af Steve Franks.
Psych | |
---|---|
Tegund | Gaman |
Búið til af | Steve Franks |
Leikarar | James Roday Dulé Hill Timothy Omundson Maggie Lawson Kirsten Nelson Corbin Bernsen |
Upphafsstef | "I Know You Know" af The Friendly Indians |
Upprunaland | USA |
Frummál | Enska |
Fjöldi þáttaraða | 8 |
Fjöldi þátta | 120 |
Framleiðsla | |
Framleiðandi | Andy Benson Gordon Mark James Roday Dulé Hill Tim Meitreger Tracey Jeffrey |
Staðsetning | British Columbia, Kanada |
Lengd þáttar | 42 minútnir |
Útsending | |
Upprunaleg sjónvarpsstöð | USA Network |
Sýnt | 7. júlí 2006 – 26. mars 2014 |
Tenglar | |
IMDb tengill |
Þátturinn snýst um tvo vini, Shawn Spencer sem leikinn ef af James Roday og Burton „Gus“ Guster sem leikinn er af Dulé Hill. Þeir vinna með lögreglunni í Santa Barbara sem ráðgjafar. Shawn hefur þjálfað með sér einkar gott sjónminni og athygli fyrir smáatriðum. Með þessari færni hefur hann talið fólki trú um að hann búi yfir skyggnigáfu.