Freralykill
Freralykill (fræðiheiti Primula algida) er blóm af ættkvísl lykla sem var fyrst lýst af Johannes Michael Friedrich Adam
Primula algida
| ||||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Primula algida Adams | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
Primula glacialis Willd. ex Roem. & Schult. |
Lýsing
breytaLágvaxin, oft skammlíf tegund, sumargræn, oftast mjölvuð, yfirleitt ekki skriðul. Lauf hárlaus, öfuglensulaga til öfugegglaga, slétt eða hrukkótt með fíngerðar tennur, 1,5 - 5sm löng og 0,5 - 1,5 sm breið (sjaldan 7 x 2,5 sm). Blómstönglar 5 - 20 sm (sjaldan 3 sm), mjölvaðir. Blómin fjólublá, sjaldan hvít.[1]
Útbreiðsla og búsvæði
breytaHlíðar á móti suðri, rök engi, á milli 1600--3200 m. y. sjávarmáli. Norðvestur Xinjiang, Afghanistan, Kazakhstan, Kyrgyzstan, N Mongólía, Rússland, Tadsikistan, Túrkmenistan, Uzbekistan; suðvestur Asía[1]
Ræktun
breytaOft skammlíf, en stóð sig með prýði meðan hún lifði.[2]
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 http://www.efloras.org/florataxon.aspx?flora_id=2&taxon_id=200017139 Flora of China, á ensku
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. febrúar 2021. Sótt 4. apríl 2016.
Ytri tenglar
breyta- Armeniapedia: Medicinal Uses of Primula
- American Primrose Society
- http://www.primulaworld.blogspot.is/