Porsgrunn (norræna: Skiða) er borg og sveitarfélag í Vestfold og Þelamörk í suður-Noregi. Porsgrunn er samvaxin Skien og myndar þéttbýlið Porsgrunn/Skien sem er 7. stærsta borg Noregs með nálægt 93.000 íbúum.

Porsgrunn
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Upplýsingar
Fylki Vestfold og Þelamörk
Flatarmál
 – Samtals
. sæti
165 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
7. með Skien. sæti
35,000
0,21/km²
Bæjarstjóri Robin Kåss
Þéttbýliskjarnar
Póstnúmer
Opinber vefsíða
Porsgrunn.

Porsgrunn á sér langa sögu um iðnað og eru þar fyrirtækin:

  • Norsk Hydro (magnesíum)
  • Elkem (sílíkon)
  • Yara International (framleiddur áburður)
  • Porsgrund Porcelænsfabrik (porselín)
  • Renewable Energy Corporation (sólarorka)
  • Isola (byggingarvörur, þök)
  • Norcem
  • Eramet

Heimild breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Porsgrunn“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 24. júní 2020.