Phil Foden er enskur knattspyrnumaður sem spilar sem miðjumaður með Manchester City og enska landsliðinu.

Phil Foden
Upplýsingar
Fullt nafn Philip Walter Foden
Fæðingardagur 28. maí 2000 (2000-05-28) (23 ára)
Fæðingarstaður    Stockport, England
Hæð 1,71m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið Manchester City
Númer 47
Yngriflokkaferill
2009-2016 Manchester City
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2016- Manchester City 157 (46)
Landsliðsferill
2015-2016
2016-2017
2017-2018
2018
2018-
2020-
England U16
England U17
England U 18
England U19
England U21
England
8 (2)
23 (11)
2 (1)
3 (1)
15 (4)
20 (3)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Foden spilaði ungur með Manchester City og hóf frumraun sína með aðalliðinu 2017. Sama ár vann hann gullskóinn á heimsmeistarakeppni U-17. Hann hóf leik með aðallandsliðinu á móti Íslandi haustið 2020. Í seinni leiknum í Þjóðadeildinni á móti Íslandi skoraði hann 2 mörk. Hann komst einnig í fréttirnar þegar hann bauð stúlkum inn á Hótel Sögu ásamt Mason Greenwood í trássi við reglur.

Foden er yngstur til að spila í Meistaradeild Evrópu og yngstur til að vinna ensku úrvalsdeildina fyrir City.

Titlar og viðurkenningar breyta

Manchester City breyta

  • Premier League: 2017–18, 2018–19, 2020–21, 2022-2023
  • FA Cup: 2018–19, 2022-2023
  • EFL Cup: 2017–18, 2018–19, 2019–20, 2020–21
  • FA Samfélagsskjöldurinn: 2018, 2019
  • Meistardeild Evrópu: 1. sæti, 2022-2023, 2. sæti: 2020–21

England breyta

  • England U17
  • HM U-17 : 2017

Einstaklingsverðlaun breyta

  • Besti ungi leikmaðurinn í Premier League 2020-2021
  • HM U-17 gullknötturinn: 2017