Mason Will John Greenwood (fæddur 1. október 2001) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með Manchester United og enska landsliðinu.

Mason Greenwood
Upplýsingar
Fullt nafn Mason Will John Greenwood
Fæðingardagur 1. október 2001 (2001-10-01) (22 ára)
Fæðingarstaður    Bradford, England
Hæð 1,81m
Leikstaða Framherji
Núverandi lið
Núverandi lið Manchester United
Númer 11
Yngriflokkaferill
2007-2018 Manchester United
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2018- Manchester United 39 (10)
Landsliðsferill2
2017-2018
2018
2019-
2020-
England U17
England U18
England U21
England
6 (1)
5 (1)
4 (1)
1 (0)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært nóv. 2020.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
nóv. 2020.

Í lok janúar 2022 var Greenwood handtekinn, grunaður um nauðgun og líkamsárás. Manchester United hafði tilkynnt sama dag að Greenwood myndi ekki æfa með félaginu í óákveðinn tíma vegna ásakana um gróft heimilisofbeldi.[1] Harriet Robson, kærasta Greenwoods, hafði þá birt myndir af sér á samfélagsmiðlum með alvarlega áverka sem hún sagði vera eftir Greenwood.[2] Allar ákærur gegn Greenwood voru felldar niður í febrúar árið 2023.[3]

Greenwood braut sóttvarnarreglur ásamt Phil Foden í ferð með enska landsliðinu á Íslandi þegar þeir buðu stúlkum inn á Hótel Sögu, haustið 2020.

Tilvísanir breyta

  1. Hans Steinar Bjarnason (30. janúar 2022). „Greenwood handtekinn“. RÚV. Sótt 31. janúar 2022.
  2. „Leikmaður United sakaður um gróft heimilisofbeldi (myndir)“. mbl.is. 30. janúar 2022. Sótt 31. janúar 2022.
  3. Óðinn Svan Óðinsson (3. febrúar 2023). „Mason Greenwood laus allra mála“. RÚV. Sótt 9. september 2023.