Peter Hacker

(Endurbeint frá P.M.S. Hacker)

Peter Michael Stephan Hacker (fæddur 15. júlí 1939 í London á Englandi) er breskur heimspekingur. Hann fæst einkum við hugspeki og málspeki. Hacker er kunnur fyrir ritskýringar sínar á ritum Ludwigs Wittgenstein og gagnrýni sína á heimspeki byggðri á taugavísindum.

Peter Michael Stephan Hacker
Persónulegar upplýsingar
Fæddur15. júlí 1939
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilHeimspeki 20. aldar
Skóli/hefðrökgreiningarheimspeki
Helstu viðfangsefnihugspeki, málspeki
  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.