Morðsaga er kvikmynd sem Reynir Oddsson skrifaði, leikstýrði, klippti og framleiddi árið 1977. Framleiðslan þótti mjög djörf á sínum tíma enda var íslensk kvikmyndagerð ekki komin almennilega á lappirnar þá.

Morðsaga
VHS hulstur
LeikstjóriReynir Oddsson
HandritshöfundurReynir Oddsson
FramleiðandiReynir Oddsson
Leikarar
Frumsýning12. mars, 1977
Lengd90 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkBönnuð innan 16
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.