Ora (matvælaframleiðandi)

Ora er íslenskur matvælaframleiðandi sem m.a. framleiðir Ora grænar baunir. Ora var stofnað árið 1952 til þess að selja niðursoðnar fiskafurðir. Nafnið Ora er latína og þýðir strönd en þar er einmitt vísað til hafsins og þeirra afurða sem fyrirtækið framleiðir. Ora selur bæði vörur á íslenskum markaði og erlendis.

TengillBreyta

   Þessi matar eða drykkjargrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.