Oleksandr Túrtsjynov

Úkraínskur stjórnmálamaður
(Endurbeint frá Olexander Túrtsínov)

Oleksandr Valentynovytsj Túrtsjynov (úkraínska: Олександр Валентинович Турчинов, fæddur 31. mars 1964) er úkraínskur stjórnmálamaður og fyrrverandi forseti og þingforseti Úkraínu. Hann tók embætti þann 22. febrúar 2014 þegar Víktor Janúkovytsj var leystur frá störfum.

Oleksandr Túrtsjynov


Fyrirrennari:
Víktor Janúkovytsj
Forseti Úkraínu
(22. febrúar 20147. júní 2014)
Eftirmaður:
Petro Porosjenko


  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.