NCIS: Los Angeles (3. þáttaröð)
Þriðja þáttaröðin af NCIS: Los Angeles var frumsýnd 20. september 2011 og sýndir voru 24 þættir.
Aðalleikarar
breyta- Chris O´Donnell sem G. Callen
- LL Cool J sem Sam Hanna
- Daniela Ruah sem Kensi Blye
- Eric Christian Olsen sem Marty Deeks
- Barrett Foa sem Eric Beale
- Renée Felice Smith sem Nell Jones
- Linda Hunt sem Hetty Lange
Aukaleikarar
breyta- Rocky Carroll sem Leon Vance (Þáttur 1)
- Miguel Ferrer sem Owen Granger (Þættir 12, 14-17, 23-24)
- Claire Forlani sem Lauren Hunter (Þættir 1-3, 23-24)
- Peter Cambor sem Nate Getz (Þáttur 20)
Þættir
breytaTitill | Höfundur | Leikstjóri | Sýnt í U.S.A. | Þáttur nr. |
---|---|---|---|---|
Lange, H. | Shane Brennan | Tony Wharmby | 20.09.2011 | 1 - 49 |
NCIS liðið ferðast til Rómaníu í leit sinni að Hetty. Frekari rannsókn leiðir Callen að gömlu fjölskyldu leyndarmáli. | ||||
Cyber Threat | R. Scott Gemmill | Dennis Smith | 27.09.2011 | 2 - 50 |
NCIS liðið aðstoðar NSA í leit sinni að Dennis Calder, framkvæmdastjóra hugbúnaðarfyrirtækis sem er tengdur tölvuárásum á varnamálaráðuneytið. | ||||
Backstopped | Dave Kalstein og Shane Brennan | Terrence O´Hara | 04.10.2011 | 3 - 51 |
Hunter víxlar NCIS liðinu við rannsókn á sjóliða sem deyr í sprengingu. | ||||
Deadline | Gil Grant | Kate Woods | 11.10.2011 | 4 - 52 |
NCIS liðið rannsakar morð á blaðamanni sem var vinna að frétt um Líbýsku byltinguna. | ||||
Sacrifice | Joseph C. Wilson | John P. Kousakis | 18.10.2011 | 5 - 53 |
Lögreglan biður um aðstoða NCIS liðsins eftir áhlaup á Mexíkanskan eitulyfjahring sem hefur tengsl við hryðjuverkamenn. | ||||
Lone Wolf | Christina M. Kim | James Whitmore, Jr. | 25.10.2011 | 6 – 54 |
NCIS liðið rannsakar morð á fyrrverandi sjóliðsforingja sem vinnur nú að friðarverkefnum. | ||||
Honor | Jordana Lewis Jaffe og R. Scott Gemmill | Tony Wharmby | 01.11.2011 | 7 - 55 |
Sjóliðinn Connor var rekinn úr hernum eftir að hafa verið sakaður um nauðgun á japanskri konu. Svo virðist sem Connor hafi drepið japanskan túrista og reynir NCIS að komast að sannleikanum. | ||||
Greed | Frank Military | Jan Eliasberg | 08.11.2011 | 8 – 56 |
NCIS liðið rannsakar smyglhring eftir skotárás við Mexíkönsku landamærin. | ||||
Betrayal | Frank Military | Karen Gaviola | 15.11.2011 | 9 - 57 |
Leyniaðgerð Sams í Súdan endar illa og reynir NCIS liðið að komast að sannleikanum. | ||||
The Debt | Dave Kalstein | Steven DePaul | 22.11.2011 | 10 - 58 |
Deeks skýtur óvopnaðan mann í sameiginlegri aðgerð NCIS/LAPD sem endar með því að hann er rekinn sem tengiliður NCIS. | ||||
Higher Power | Joe Sachs | Kevin Bray | 13.12.2011 | 11 - 59 |
NCIS liðið rannsakar þjófnað á rafsegulbúnaði sem gæti eyðilagt hálfa borgina. | ||||
The Wathcers | R. Scott Gemmill | Tony Wharmby | 03.01.2012 | 12 - 60 |
NCIS liðið rannsakar dauða rannsóknarmanns hjá varnamálaráðuneytinu. | ||||
Exit Strategy | Gregory Weidman | Dennis Smith | 10.01.2012 | 13 - 61 |
NCIS liðið rannsakar árás á vitnavernd Jada Khaled sem Sam vann með í Súdan. | ||||
Partners | Gil Grant og Dave Kalstein | Eric Laneuville | 07.02.2012 | 14 - 62 |
NCIS liðið rannsakar rán á pakka sem var undir vernd utanríkisráðuneytisins. Á samatíma eiga Sam og Callen fimm ára afmæli sem starfsfélagar. | ||||
Crimeleon | Frank Military | Terrence O´Hara | 14.02.2012 | 15 – 63 |
NCIS liðið rannsakar morð á tveimur viðskiptamönnum og morðingja þeirra að nafni "Chameleon". | ||||
Blye, K. | Joseph C. Wilson | Jonathan Frakes | 21.02.2012 | 16 - 64 |
Kensi er sett í gæsluvarðhald af Owen Granger aðstoðaryfirmanni NCIS vegna tengsla hennar við morðið á liðsfélaga föður hennar úr sjóhernum. | ||||
Blye, K., Part 2 | Dave Kalstein | Terrence O´Hara | 28.02.2012 | 17 - 65 |
Kensi særis í skotárás og heldur áfram leit sinni að morðingja föður síns. | ||||
The Dragon and the Fairy | Joe Sachs | Tony Wharmby | 20.03.2012 | 18 - 66 |
NCIS liðið rannsakar skotárás fyrir utan Víetnömsku ræðismannaskrifstofuna. | ||||
Venegeance | Frank Military | James Whitmore, Jr. | 27.03.2012 | 19 – 67 |
NCIS liðið rannsakar dauða sjóliðsforingja en rannsóknin leðir þau að Navy Seal liði sem er að leggja af stað í hættulega björgunaraðgerð. | ||||
Patriot Acts | Jordana Lewis Jaffe | Dennis Smith | 10.04.2012 | 20 - 68 |
Þegar fyrrverandi sjóliði er sakaður um að búa til efnasprengju þá reynir NCIS liðið með aðstoð Nate Getz að komast að sannleikanum. | ||||
Touch of Death | Michele Fazekas, Tara Butters og R. Scott Gemmill | Tony Wharmby | 01.05.2012 | 21 - 69 |
Seinni hluti söguþráðs skiptis við Hawaii Five-0 þar sem NCIS liðið með aðstoð Danny Williams og Chi Ho Kelly reyna að finna restina af bólusóttvírusnum og lækninn sem bjó hann til. | ||||
Neighborhood Watch | Christina M. Kim | Robert Florio | 08.05.2012 | 22 - 70 |
Deeks og Kensi leika hjón í leit sinni að rússneskum svikara í lokuðu fjölskylduhverfi. | ||||
Sans Voir (Part I) | Gil Grant | John P. Kousakis | 15.05.2012 | 23 - 71 |
"Chameleon" morðinginn ýtir Callen og restinni af NCIS liðinu út á ystu nöf í hættulegum leik sem endar með morðunum á Mike Renko og Lauren Hunter. | ||||
Sans Voir (Part II) | Shane Brennan | Terrence O´Hara | 15.05.2012 | 24 - 72 |
Leikurinn á milli "Chameleon" og NCIS liðsins eykst þegar hann segist hafa NSA fulltrúa sem hefur að geyma leynilegar upplýsingar um kjarnorkuprógram Írans. | ||||
Tilvísanir
breytaHeimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „NCIS: Los Angeles (season 3)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 7. nóvember 2012.
- NCIS: Los Angeles á Internet Movie Database
- Þriðja þáttaröðin á NCIS: Los Angeles heimasíðunni á CBS sjónvarpsstöðinni Geymt 31 janúar 2013 í Wayback Machine
- Þriðja þáttaröðin af NCIS: Los Angeles á NCIS: Los Angeles Database wikiasíðunni