Píslarsaga séra Jóns Magnússonar

Píslarsaga er rit sem séra Jón Magnússon (1601-1696) samdi árin 1658-1659 og fjallar um þær raunir sem yfir hann gengu 1655 er hann veiktist vegna galdra (sem hann hélt sjálfur fram). Var ritið varnarskjal Jóns í máli gegn Þuríði Jónsdóttur frá Kirkjubóli í Skutulsfirði og jafnframt ákæra á hendur henni fyrir galdraofsóknir. Jón hafði áður komið því í kring að faðir Þuríðar og bróðir hennar skyldu brenndir fyrir galdra.

Heimild

breyta
  • Kristinn Kristjánsson (1996). Íslenskar bókmenntir 1550-1900. Iðnú. ISBN 9979-831-52-9.

Sjá einnig

breyta