Music From the Film More

Music from the Film More (oft kölluð More) er tónlist eftir Pink Floyd við kvikmyndina More sem var leikstýrð af Barbet Schroeder. Var þetta í fyrsta skiptið sem Pink Floyd samdi tónlist við kvikmynd í fullri lengd. Í kvikmyndinni eru tvö lög sem ekki eru á plötunni: „Seabirds“ og „Hollywood“. More inniheldur þjóðlaga-ballöður (e. folk ballads), en slík verk urðu algeng á seinni plötum Pink Floyd. Á plötunni eru nokkur lög í þungarokksanda (sbr. „The Nile Song“ og „Ibiza Bar“), en yfir öðrum er sýrulegur keimur (eins og t.d. „Quicksilver“ og „Main Theme“). Annars eru lögin flest í venjulegum Pink-Floyd-dúr miðað við tíma og tónlistarstefnu hljómsveitarinnar. Þetta var fyrsta plata þeirra án Syd Barrett og á henni er fyrsti alvöru einleikur David Gilmour og einnig fyrsti einleikur Pink Floyd.

Music from The Film More
Breiðskífa
FlytjandiPink Floyd
Gefin út27. júlí 1969
StefnaSýrurokk
Lengd44:56
ÚtgefandiColumbia/EMI (UK)
Capitol (US)
StjórnPink Floyd
Tímaröð – Pink Floyd
A Saucerful of Secrets
(1968)
Music From The Film More
(1969)
Ummagumma
(1969)
Gagnrýni

Lagalisti breyta

 1. „Cirrus Minor“ (Roger Waters) – 5:18
 2. „The Nile Song“ (Waters) – 3:26
 3. „Crying Song“ (Waters) – 3:33
 4. „Up the Khyber“ (Nick Mason, Richard Wright) – 2:12
 5. „Green Is the Colour“ (Waters) – 2:58
 6. „Cymbaline“ (Waters) – 4:50
 7. „Party Sequence“ (Waters, Wright, David Gilmour, Mason) – 1:07
 8. „Main Theme“ (Waters, Wright, Gilmour, Mason) – 5:28
 9. „Ibiza Bar“ (Waters, Wright, Gilmour, Mason) – 3:19
 10. „More Blues“ (Waters, Wright, Gilmour, Mason) – 2:12
 11. „Quicksilver“ (Waters, Wright, Gilmour, Mason) – 7:13
 12. „A Spanish Piece“ (Gilmour) – 1:05
 13. „Dramatic Theme“ (Waters, Wright, Gilmour, Mason) – 2:15

Pink Floyd breyta

Tenglar breyta