A Saucerful of Secrets
A Saucerful of Secrets er önnur breiðskífa bresku hljómsveitarinnar Pink Floyd. Hún var hljóðrituð í hljóðveri EMI, í Abbey Road, frá ágúst 1967 til apríl 1968. Hún er eina plata hljómsveitarinnar sem allir fimm meðlimir hennar komu að.
A Saucerful of Secrets | ||||
---|---|---|---|---|
Breiðskífa | ||||
Flytjandi | Pink Floyd | |||
Gefin út | 29. júní 1968 | |||
Tekin upp | August / October 1967 / January - April 1968 | |||
Stefna | Sýrurokk | |||
Lengd | 39:25 | |||
Útgefandi | Columbia/EMI (UK) Capitol (US) | |||
Stjórn | Norman Smith | |||
Tímaröð – Pink Floyd | ||||
| ||||
Gagnrýni | ||||
|
Lagalisti
breyta- „Let There Be More Light“ (Waters)
- „Remember a Day“ (Wright)
- „Set the Controls for the Heart of the Sun“ (Waters)
- „Corporal Clegg“ (Waters)
- „A Saucerful of Secrets“ (Waters/Wright/Gilmour/Mason)
- „See-Saw“ (Wright)
- „Jugband Blues“ (Barrett)