Mike Leigh

enskur leikstjóri

Mike Leigh (f. 20. febrúar 1943) er enskur leikstjóri og handritshöfundur sem unnið hefur við kvikmyndir, leikhús og sjónvarp. Hann hefur hlotið fjölmargar viðurkenningar, þar á meðal verðlaun á Kvikmyndahátíðinni í Cannes, Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín, Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum og BAFTA-verðlaununum.

Mike Leigh
Leigh árið 2015.
Fæddur
Mike Leigh

20. febrúar 1943 (1943-02-20) (81 árs)
Skóli
  • Royal Academy of Dramatic Art
  • Listaskólinn í Camberwell
  • Central School of Art and Design
  • Kvikmyndaskólinn í London
Störf
  • Leikstjóri
  • Handritshöfundur
  • Framleiðandi
  • Leikari
Ár virkur1963–í dag
MakiAlison Steadman (g. 1973; sk. 2001)
Börn2

Kvikmyndaskrá

breyta
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur
1971
Bleak Moments
1983
Meantime
1988
High Hopes
1990
Life Is Sweet
1993
Naked Nakinn
1996
Secrets & Lies Leyndarmál og lygar
1997
Career Girls
1999
Topsy-Turvy
2002
All or Nothing
2004
Vera Drake
2008
Happy-Go-Lucky
2010
Another Year
2014
Mr. Turner
2018
Peterloo
2024
Hard Truths