BAFTA

góðgerðarstofnun í Bretlandi
(Endurbeint frá BAFTA-verðlaun)

Breska kvikmynda og sjónvarpsþátta-akademían (enska: The British Academy of Film and Television Arts), betur þekkt sem BAFTA, er góðgerðarstofnun í Bretlandi sem heldur árlega verðlaunahátíð sem veitir verðlaun fyrir árangur í kvikmyndum, sjónvarpi, teiknimyndum og tölvuleikjum. Akademían var stofnuð árið 1947 af David Lean, Alexander Korda, Carol Reed, Laurence Olivier, Michael Powell, Emeric Pressburger, Roger Manvell og öðrum frægum aðilum í breska kvikmyndaiðnaðinum.[2] Árið 1958 sameinaðist hún Samtökum sjónvarpsframleiðenda og leikstjóra. Verðlaunin eru löguð eins og leikhúsgríma sem var hönnuð af bandaríska myndhöggvaranum Mitzi Cunliffe.

Breska kvikmynda og sjónvarpsþátta-akademían
British Academy of Film and Television Arts (enska)
SkammstöfunBAFTA
Stofnað16. apríl 1947 (sem British Film Academy)
HöfuðstöðvarPiccadilly í London í Bretlandi
Membership
Um 13.500[1]
Opinbert tungumál
Enska
Vefsíðawww.bafta.org

Verðlaunaflokkar

breyta

Bresku kvikmyndaverðlaunin

breyta

Bresku sjónvarpsþáttaverðlaunin

breyta
  • Besti staki drama-þáttur
  • Besta mini-þáttaröð

Heimildir

breyta
  1. https://en.wikipedia.org/wiki/British_Academy_of_Film_and_Television_Arts#cite_note-1
  2. „Lean's Letter to the Academy“. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. september 2011. Sótt 16. september 2011.
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.