Mika (söngvari)
Bresk-líbanskur söngvari
Michael Holbrook Penniman Jr. (f. 18. ágúst 1983), betur þekktur sem Mika, er söngvari og lagahöfundur. Hann fæddist í Beirút, Líbanon en ólst upp í París og London. Hann gaf út fyrstu stuttskífuna sína, Dodgy Holiday, árið 2006. Fyrsta breiðskífan hans, Life in Cartoon Motion, var gefin út árið eftir og seldist í meira en 8,3 milljón eintökum á heimsvísu. Fyrir hana fékk hann Brit-verðlaun og Grammy tilnefningu.[6] Af plötunni komst lagið „Grace Kelly“ efst á UK Singles Chart árið 2007.
Mika | |
---|---|
Fæddur | Michael Holbrook Penniman Jr. 18. ágúst 1983 |
Önnur nöfn | Mica/Mika Penniman |
Ríkisfang |
|
Störf |
|
Tónlistarferill | |
Ár virkur | 2006–í dag |
Stefnur | |
Hljóðfæri |
|
Útgefandi | |
Vefsíða | yomika |
Útgefið efni
breytaBreiðskífur
breyta- Life in Cartoon Motion (2007)
- The Boy Who Knew Too Much (2009)
- The Origin of Love (2012)
- No Place in Heaven (2015)
- My Name Is Michael Holbrook (2019)
- Que ta tête fleurisse toujours (2023)
Stuttskífur
breyta- Dodgy Holiday (2006)
- Napster Live Session (2006)
- HMV Live (2007)
- Live in Cartoon Motion (2007)
- iTunes Festival: London 2007 (2007)
- Songs for Sorrow (2009)
- iTunes Live: London Festival '09 (2009)
- This Is the Sound of: Mika (2010)
Tilvísanir
breyta- ↑ Heather Phares. „Mika | Biography“. AllMusic. Sótt 18. júlí 2015.
- ↑ „Mika Returns: How the Glam-Pop Star Rejected Industry Standards to Make His Boldest Record Yet“. Billboard. 27. september 2019.
- ↑ „Single Review: Mika – 'Talk About You' – Renowned For Sound“.
- ↑ „Artists“. Universal Music. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. maí 2015. Sótt 27. júní 2013.
- ↑ „Global Pop Phenomenon, MIKA, Releases Sophomore Album, We Are Golden, September 22“ (Press release). Business Wire. 14. júlí 2009. Sótt 27. júní 2013.
- ↑ „Brit Awards 2008: The winners“. BBC. Sótt 28. september 2014.