Menorka
Menorka er ein af Baleareyjunum í Miðjarðarhafi og tilheyrir Spáni. Nafn eyjarinnar er komið úr latínu: balearis minor, síðar Minorica og merkir minni eyja en það er væntanlega vegna nálægð hennar við Majorku, sem er á latínu nefnist: insula maior eða stærri eyja.
Tenglar breyta
- Ferða upplýsingar um Manorka Geymt 2012-11-01 í Wayback Machine