Mercer-sýsla, New Jersey

Mercer-sýsla er sýsla í bandaríska fylkinu New Jersey. Mercer-sýsla er á stórborgarsvæði New York borgar. Sýslan eftir hershöfðingjanum Hugh Mercer, sem lést í orrustunni um Princeton árið 1777. Íbúafjöldi í sýslunni var 350,761 árið 2000. Mercer-sýsla er 79. tekjuhæsta sýsla Bandaríkjanna miðað við höfðatölu með $27.914 árstekjur á einstakling.

Myndin sýnir staðsetningu Mercer-sýslu í New Jersey

Landfræði

breyta

Sýslan er 593 km² (229 mi²) að stærð. Þar af eru 585 km² (226 mi²) þurrlendi en 8 km² (3 mi²) er undir vatni. Alls eru um 1,27% lansvæðisins undir vatni.

Sýslan er að ðmestu flatlendi og láglendi með nokrrum hæðum nær Delaware fljóti. Hæsti tindur sýslunnar er Baldpate Mountain skammt frá Pennington og er tindur fjallsins 146,3 m (480 fet) yfir sjávarmáli. Lægsti punktur er við sjávarmál mefram Delaware fljóti.

Borgir og bæjarfélög

breyta

Eftirfarandi bæjarfélög eru í Mercer-sýslu:

Heimild

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Merecer County, New Jersey“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 22. júlí 2006.