Trenton (New Jersey)

(Endurbeint frá Trenton, New Jersey)
Trenton.

Trenton er höfuðborg New Jersey-fylkis í Bandaríkjunum. Íbúafjöldi borgarinnar var 84.913 árið 2010.

Trenton varð höfuðborg New Jersey þann 25. nóvember árið 1790.

Í borginni er Ríkisfangelsi New Jersey sem hýsir hættulegustu glæpamenn fylkisins.