Delaware-fljót

(Endurbeint frá Delaware fljót)

Delaware-fljót er eitt af stærstu fljótum Atlantshafsstrandar Bandaríkjanna. Fljótið er 634 km langt og vatnasvið þess er 36.570 km² að stærð. Það rennur um fimm fylki: New York, New Jersey, Pennsylvania, Maryland og Delaware. Upptök þess eru á tveimur stöðum í Catskillfjöllum í New York-fylki.

Delaware-fljót
Vatnasvið fljótsins.
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.