Menntamálanefnd Alþingis

Menntamálanefnd var ein af fastanefndum alþingis. Hún fjallaði meðal annars um mál er vörðuðu höfundarrétt, kennslu, listir, manna- og bæjanöfn, Ríkisútvarpið, skóla og almenna fræðslustarfsemi, söfn og æskulýðsstarfsemi.[1] Fastanefndum Alþingis var fækkað úr tólf í átta þann 1. október 2011 og heyra málefni menntamálanefndar í dag að mestu leyti undir allsherjar- og menntamálanefnd.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. „Menntamálanefnd“. Sótt 18.mars 2010.
  2. „Menntamálanefnd“. Sótt 21.nóvember 2011.

Tenglar

breyta