Matthew Perry

Matthew Langford Perry (fæddur 19. ágúst 1969) er kanadískur/bandarískur leikari og þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Chandler Bing í gamanþáttunum Friends. Hann lék einnig persónuna Matt Albie í þáttunum Studio 60 on the Sunset Strip.

Matthew Perry
Fæddur19. ágúst 1969 (1969-08-19) (53 ára)
Helstu hlutverk
Chandler Bing í Friends
Matt Albie í Studio 60 on the Sunset Strip

Helstu hlutverk í kvikmyndumBreyta

Ár Titill Persóna
1988 Dance 'Til Dawn Roger
1997 Fools Rush In Alex Whitman
1998 Almost Heroes Leslie Edwards
1999 Three to Tango Oscar Novak
2000 The Whole Nine Yards Nicholas 'Oz' Oseransky
2002 Serving Sara Joe Tyler
2004 The Whole Ten Yards Nicholas 'Oz' Oseransky
2006 The Ron Clark Story Ron Clark
   Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.