María Guðjohnsen er íslenskur listamaður sem sérhæfir sig í grafískri- og þrívíddarhönnun.[1] Verkin hennar eru vangaveltur um tilveruna, með innblæstri úr vísindaskáldskap og mjög sérstakri fagurfræði. Miðlarnir sem hún notar eru yfirleitt alltaf bundnir við einhverskonar tölvu eða tækni, svo sem sýndarveruleika, varpanir, gervigreind eða hefðbundna skjái.[2] Hún hefur sett upp sýningar með verkum sínum í Reykjavík, Berlín, New York og Los Angeles.[3][4] Einnig starfaði hún sem búningahönnuður í bíómyndinni Þorsta[5]

Einkasýningar breyta

  • 2020 "Mögulegir heimar" - Cocoo's Nest, Reykjavík
  • 2019 "Millistig" - Gallerý Grásteinn, Reykjavík.
  • 2018 "The Taxi Dialogues" - BerlinBlue Art, Berlin

Samsýningar breyta

  • 2022 "Art & NFT: The Digital Roots" - Frieze, LA[6]
  • 2021 "Do the Liminal Space!" - SVA Flatiron Gallery, NY[7]
  • 2020 "VNYE Hi-Resolution" - Times Square, NY[8]
  • 2020 "Samsýning" - Núllið, Reykjavík
  • 2020 "List í ljósi" - Seyðisfjörður
  • 2020 "Vetrarhátíð" - Skólavörðustígur, Reykjavík[9]
  • 2020 "Four Generations" - Gallerí Grásteinn, Reykjavík
  • 2019 "Rask #2" - Ingólfsstræti 6, Reykjavík
  • 2019 "Fluid" - Night Embassy, Berlin
  • 2019 "Adidas Future Studios" - Berlin
  • 2019 "Interactive Identities" - GlogauAir, Berlin
  • 2018 "Kronach Leuchtet" - Kronach

Tilvísanir breyta

  1. jafetmm (29. október 2019). „Býr í borg sem gefur henni mikinn innblástur“. RÚV (enska). Sótt 6. apríl 2020.
  2. Agnarsdóttir, Dóra Júlía. „Býr til útópíska heima - Vísir“. visir.is. Sótt 29. mars 2022.
  3. „Framtíðar­sýn Maríu með aðstoð Adi­das“.
  4. „Ferðalag milli veruleikans og sýndarheima“. www.frettabladid.is. Sótt 7. apríl 2020.
  5. „María Guðjohnsen“. IMDb. Sótt 6. apríl 2020.
  6. „ART & NFTs: The Digital Roots by VerticalCrypto Art“. thedigitalroots.verticalcrypto.art (enska). Sótt 29. mars 2022.
  7. „School of Visual Arts | SVA | New York City | Events & Exhibitions | Do the Liminal Space!“. School of Visual Arts | SVA | New York City (enska). Sótt 29. mars 2022.[óvirkur tengill]
  8. Kussin, Zachary (16. desember 2020). „Times Square ball will drop without spectators for the first time since 1907“. New York Post. Sótt 29. mars 2022.
  9. „Vetrarhátíð 2020 | Reykjavik“. reykjavik.is. Sótt 29. mars 2022.