Fagurfræði
Fagurfræði er undirgrein heimspekinnar sem fjallar um eðli fegurðar. Þeir sem leggja stund á fagurfræði kallast fagurfræðingar.
Listaheimspeki er undirgrein fagurfræðinnar, sem fjallar um eðli listarinnar, hins háleita og jafnvel ljótleikans.
Tengill
breyta- The Internet Encyclopedia of Philosophy: „Aesthetics“ *Estetik Geymt 18 september 2019 í Wayback Machine