Magdalena Margrét Kjartansdóttir
Magdalena Margrét Kjartansdóttir er fædd 9. október 1944.
Æviágrip
breytaMagdalena fæddist í Reykjavík. Hún lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1984. Hún hefur starfað að myndlist síðan með aðal áherslu á grafíska miðla; steinþrykk, dúkristur, tréristur og ætingar og rekið eigin vinnustofu sem er nú á Korpúlfsstöðum í Reykjavík
Hún lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1984.
Magdalena kom að rekstri galleriana Meistari Jakob og START ART 2007-09, og er meðlimur í NON ART félagi listamanna í Skandinavíu. Magdalena kenndi námskeið við Listaháskóla Íslands 2006-07 og Myndlistaskóla Reykjavíkur 2005-06.
Magdalena hefur setið í stjórn og er heiðursfélagi Íslenska Grafíkfélagsins 1990-2000, setið í stjórn Samband Ísl. Myndlistarmanna 1993-96 og í Nordic Cultural Association 1994-96.
Hún hefur hlotið ýmsa styrki og viðurkenningar á sínum ferli.